fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stærsta blað Þýskalands grátbiður Jurgen Klopp um að segja upp hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthias Bruegelmann ristjóri íþrótta hjá Bild í Þýskalandi hefur beðið þýska knattspyrnusambandið um að reka Hansi Flick úr starfi.

Vonbrigðin á HM í Katar og lélegt gengi í undanförnum leikjum hefur orðið til þess að margir vilja Flick burt.

Á sama tíma grátbiður Bruegelmann hinn öfluga Jurgen Klopp um að hætta hjá Liverpool til að taka við.

„Þýska sambandið verður að taka í gikkinn og skipta um þjálfara,“ segir Bruegelmann.

„Besta lausnin er Jurgen Klopp. Þýska sambandið þarf að berjast fyrir því og fá hann, Klopp kæmi öllum í Þýskalandi í gírinn fyrir Evrópumótið,“ skrifar Bruegelmann en mótið á næsta ári fer fram í Þýskalandi.

„Vinsældir hans myndu verða til þess að þjóðin kæmi með.“

Það er talið nánast ómögulegt að Klopp fari í það að reyna að losna frá Liveprool til að taka við þýska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot