fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Hinn fertugi Pepe Reina heldur áfram í boltanum – Krotaði undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn fertugi, Pepe Reina, hefur skrifað undir nýjan samning hjá Villarreal og verður hjá félaginu fram á næsta sumar.

Þrátt fyrir að vera orðinn eldri en flestir leikmenn í boltanum er Reina enn í fullu fjöri.

Ferill Reina hefur verið frábær en árið 2000 var hann í herbúðum Barcelona og lék þar.

Hann átti svo farsælan feril með Liverpool, Bayern, AC Milan og fleiri liðum.

Reina kom til Villarreal fyrir ári síðan og spilaði 22 deildarleiki á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot