fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: FH með fimmta sigurinn í röð – Vandræði Stjörnunnar halda áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið í Bestu deild kvenna það sem af er kvöldi.

FH heldur áfram að gera vel. Liðið vann sterkan 2-1 sigur á ÍBV á heimavelli. Þetta var fimmti sigur liðsins í röð í öllum keppnum.

FH er í þriðja sæti með 16 stig.

FH 2-1 ÍBV
1-0 Shaina Faiena Ashouri
1-1 Holly Taylor O’Neill
2-1 Guðný Geirsdóttir (sjálfsmark)

Botnlið Selfoss vann þá sterkan sigur á Stjörnunni.

Bæði lið hafa valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er í sjöunda sæti með 11 stig en Selfoss á botninum með 7 stig.

Selfoss 2-1 Stjarnan
1-0 Barbára Sól Gísladóttir
1-1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
2-1 Jimena Lopez Fuentes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot