fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea staðfestir komu Nkunku til félagsins – Skrifar undir langtímasamning

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 09:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest að Christopher Nkunku sé formlega genginn í raðir félagsins.

Nkunku kemur frá RB Leipzig en löngu ljóst var að hann gengi í raðir Chelsea.

Lundúnafélagið greiðir Leipzig um 60 milljónir evra fyrir Nkunku og gerir leikmaðurinn sex ára samning.

Nkunku er 25 ára gamall og er uppalinn hjá Paris Saint-Germain. Kappinn átti ansi gott tímabil, skoraði 23 mörk og lagði upp níu í öllum keppnum.

„Ég er svo glaður. Félagið lagði mikið á sig til að fá mig og ég vil sýna stuðningsmönnum Chelsea hvað í mér býr,“ segir Nkunku um skiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning