fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Chelsea staðfestir komu Nkunku til félagsins – Skrifar undir langtímasamning

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 09:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest að Christopher Nkunku sé formlega genginn í raðir félagsins.

Nkunku kemur frá RB Leipzig en löngu ljóst var að hann gengi í raðir Chelsea.

Lundúnafélagið greiðir Leipzig um 60 milljónir evra fyrir Nkunku og gerir leikmaðurinn sex ára samning.

Nkunku er 25 ára gamall og er uppalinn hjá Paris Saint-Germain. Kappinn átti ansi gott tímabil, skoraði 23 mörk og lagði upp níu í öllum keppnum.

„Ég er svo glaður. Félagið lagði mikið á sig til að fá mig og ég vil sýna stuðningsmönnum Chelsea hvað í mér býr,“ segir Nkunku um skiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það