fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Busquets á barmi þess að ganga til liðs við Messi og Beckham – Önnur goðsögn Barcelona gæti verið á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 08:30

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Inter Miami við Sergio Busquets eru á lokastigi og er leikmaðurinn við það að ganga í raðir félagsins.

Þessi reynslumikli leikmaður er að verða samningslaus hjá Barcelona, þar sem hann er uppalinn og hefur unnið allt sem hægt er að vinna.

Nú er kominn tími á næstu áskorun og er Busquets að verða liðsfélagi Lionel Messi hjá spennandi liði Inter Miami í MLS-deildinni vestan hafs.

Inter Miami, sem er í eigu David Beckham, vonast til að landa enn einni goðsögn Barcelona á næstunni þar sem Jordi Alba er á óskalista félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning