fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

U21 landsliðið vann sterkan sigur á Ungverjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 20:01

Davíð Snorri Jónasson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í flokki U21 árs vann sterkan sigur á Ungverjalandi í vináttuleik í dag.

Leikið var í Búdapest. Leikurinn var heldur jafn framan af enda mættu Ungverjar gríðarlega sterkir inn í fyrri hálfleik. Bæði lið áttu margar mjög góðar sóknir en þó var makalaust í hálfleik.

Það dró til tíðinda á 79. mínútu þegar leikmaður Ungverjalands fékk sitt annað gula spjald og varð því að fara af velli. Íslenska liðið nýtti sér vel að vera manni fleiri og var það Danijel Dejan Djuric sem kom Íslandi yfir í uppbótatíma með skallamarki.

Næsti leikur liðsins er við Finnland 7. september. Sá leikur er sá síðasti í undirbúningi fyrir undankeppni EM sem hefst 12. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot