fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Ronaldo ræddi leikinn gegn Íslandi – „Ættum að geta sýnt að við erum betri“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 18:45

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag. Hann og hans liðfélagar í Portúgal mæta Íslandi í undankeppni EM 2024 annað kvöld.

„Ég býst við erfiðum leik. Að mínu mati er íslenska liðið mjög sterkt,“ sagði Ronaldo um leikinn á fundinum.

Stórstjarnan telur að heimavöllurinn gæti hjálpað Strákunum okkar.

„Þeir eru á heimavelli og það er alltaf erfitt að vinna lið sem eru á heimavelli með sína stuðningsmenn fyrir framan sig.“

Ronaldo viðurkennir þó að Portúgalir séu sigurstranglegri.

„Ég trúi á okkur. Við vitum hvað þarf að gera og vonandi gengur það upp. Þeir eru sterkir en við ættum að geta sýnt að við erum betri.“

Leikurinn hefst klukkan 19:45 annað kvöld og fer hann auðvitað fram á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga