fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegt myndband – Áhrifavaldurinn gjörsamlega sturlaðist þegar hann hitti loks Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, IShowSpeed tókst loksins í gær að hitta Cristiano Ronaldo en hann hefur gert nokkrar tilraunir til þess.

IShowSpeed mætti á tvo Manchester United leiki síðasta vetur en í hvorugt skiptið var Ronaldo með.

IShowSpeed mætti á leik Portúgals og Bosníu í gær þar sem Ronaldo virtist vita af komu hans.

Eftir leik kom Ronaldo til IShowSpeed sem er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram og eina vinsælustu Youtube rás í heimi.

Viðbrögð IShowSpeed segja sína sögu og eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot