fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hareide ræddi um áfallið sem Guðlaugur Victor og fjölskylda varð fyrir – „Leikmennirnir hafa hugsað vel um hann“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. júní 2023 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands hrósar íslenska leikmannahópnum fyrir það hvernig þeir tóku utan um Guðlaug Victor Pálsson og hjálpuðu honum í gegnum erfiða tíma.

Kom það fram fyrir leik að fósturfaðir Guðlaugs hefði látið lífið fyrir 48 klukkustundum. Þrátt fyrir það gríðarlega áfall var Guðlaugur í byrjunarliði Íslands gegn Slóvakíu í kvöld.

„Hann er góður karakter, allir strákarnir hafa verið daprir vegna þeirra frétta sem Guðlaugur fékk,“ sagði Hareide eftir tapið gegn Slóvakíu í kvöld.

Hareide segir að leikmennirnir hafi staðið þétt við bak Guðlaugs á mjög erfiðum tímum. „Leikmennirnir hafa hugsað vel um hann, ég vona að fótboltinn hafi hjálpað honum að dreyfa huganum. Hann gerði vel þegar hann fór upp á miðsvæðið rétt fyrir leik, hann spilaði vel,“ sagði Hareide.

Móðir Guðlaugs Victors lést undir lok árs 2020 en Guðlaugur leikur með DC United í Bandaríkjunum. Guðlaugur er 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög