fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Eftir allt fjaðrafokið snéri Albert aftur og segir: „Ég er alltaf klár í að leggja allt í sölurnar í þessari treyju“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. júní 2023 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik og hefðum getað klárað leikinn þar,“ sagði Albert Guðmundsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir tap gegn Slóvakíu í kvöld.

Eftir árs fjarveru frá landsliðinu snéri Albert aftur á völlinn í kvöld í fyrsta leik Age Hareide.

Albert hafði ekki verið í hópnum í verkefnum á undan eftir að honum og Arnari Þór Viðarssyni lenti saman, Albert spilaði leikinn og fékk góð færi til þess að skora. „Þetta var stöngin út í dag,“ sagði Albert.

Hann segist alltaf klár í að berjast og leggja sig fram þegar hann fer í bláu treyjuna.

„Eins og alltaf heiður að spila fyrir landsliðið og ég er alltaf klár í að leggja allt í sölurnar þegar ég er í þessari treyju. Gaman að koma aftur.“

„Ég er svekktur að hafa ekki skorað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög