fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þetta er það sem má búast við af slóvakíska landsliðinu annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 19:30

Marek Hamsik var óvænt kallaður í landsliðshópinn nýlega. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfarinn Age Hareide sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir komandi leik karlalandsliðsins gegn Slóvakíu á morgun.

Leikurinn er liður í undankeppni EM 2024 og er afar mikilvægur.

Hareide var í dag spurður að því við hverju hann byggist af liði Slóvaka.

„Þetta er 4-3-3 lið, þeir geta pressað hátt og farið lágt. Þeir reyna að pressa í þremur línum, þeir hafa mikil gæði,“ sagði Hareide.

„Þetta er klasískt lið frá Austur-Evrópu, þeir eru mikið í maður á mann vörn, það eru svæði til að spila fótbolta.“

Slóvakía gerði óvænt jafntefli í fyrsta leik riðilsins gegn Lúxemborg en vann svo sterkan 2-0 sigur á Bosníu, sem vann einmitt Ísland í fyrstu umferð.

Leikur Íslands og Slóvakíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld.

Enn eru miðar til sölu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“