fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Telur að starf Vöndu gæti verið í húfi og útskýrir af hverju – „Þekki bræður í Hafnarfirði sem eru líklegir til að nota þetta gegn henni“

433
Föstudaginn 16. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti. Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur að þessu sinni.

Íslenska karlalandsliðið mætir Slóvakíu á morgun í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2024. Hörður Snævar Jónsson mætti í settið til að ræða komandi landsleiki.

Hörður telur leik morgundagsins ekki síst mikilvægan fyrir Vöndu Sigurgeirsdóttur sem ákvað að reka Arnar Þór Viðarsson og ráða Age Hareide.

„Ef þessi leikur tapast á laugardaginn held ég að formaðurinn Vanda Sigurgeirsdóttir sé komin í smá klípu fyrir næsta kjör sem er í febrúar. Þá er hún búin að taka ákvörðun um að reka þjálfara, er með tvo þjálfara á launaskrá, frussar peningum út úr sambandinu en peningarnir koma ekki til baka.

Hún er að taka svolitla áhættu með þessu,“ segir Hörður.

„Ég þekki nú tvo bræður í Hafnarfirði sem eru líklegir til að nota þetta gegn henni ef hún nær ekki þessu EM sæti,“ bætir Hörður við og á auðvitað við FH-ingana Jón Rúnar og Viðar Halldórssyni.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
Hide picture