fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ein af stjörnum City sem varla drekkur áfengi ákvað að hella í sig – Harmleikur fylgdi í kjölfarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias varnarmaður Manchester City heldur sig væntanlega við þá reglu að drekka ekki áfengi eftir óhapp á dögunum.

Dias ákvað að fá sér í glas þegar City vann úrslitaleik Meistaradeildarinnar en kvöldið var varla farið að stað þegar hann byrjaði að æla.

Markvörðurinn knái Ederson er mættur heimt til Brasilíu og uppljóstraði um hvað gekk á.

„Það eru leikmenn Manchester City sem drekka ekki, en sumir ákváðu að breyta til þarna og það gerði Ruben Dias,“ sagði Edersen.

„Það gekki ekki vel fyrir hann.“

Ederson sagði svo frá ótrúlegu atviki. „Tvö skot og hann ældi beint í töskuna hjá mömmu hans Jack Grealish.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni