fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Ein af stjörnum City sem varla drekkur áfengi ákvað að hella í sig – Harmleikur fylgdi í kjölfarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias varnarmaður Manchester City heldur sig væntanlega við þá reglu að drekka ekki áfengi eftir óhapp á dögunum.

Dias ákvað að fá sér í glas þegar City vann úrslitaleik Meistaradeildarinnar en kvöldið var varla farið að stað þegar hann byrjaði að æla.

Markvörðurinn knái Ederson er mættur heimt til Brasilíu og uppljóstraði um hvað gekk á.

„Það eru leikmenn Manchester City sem drekka ekki, en sumir ákváðu að breyta til þarna og það gerði Ruben Dias,“ sagði Edersen.

„Það gekki ekki vel fyrir hann.“

Ederson sagði svo frá ótrúlegu atviki. „Tvö skot og hann ældi beint í töskuna hjá mömmu hans Jack Grealish.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester