fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Bellingham segir frá atviki sem lét hann velja Real – Horfði á Liverpool tapa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur formlega staðfest komu Jude Bellingham til félagins frá Borussia Dortmund. Þetta hefur legið í loftinu.

Hinn 19 ára gamli Bellingham gerir sex ára samning við Real Madrid. Gæti hann kostað félagið allt að 115 milljónir punda.

Bellingham hefur verið á mála hjá Dortmund síðan 2020 en hann kom frá Birmingham. Hann hefur farið gjörsamlega á kostum síðan þá.

Bellingham svaraði fyrir skiptin á fréttamannafundi í dag.

„Ég var á úrslitaleiknum þar sem Real Madrid vann Liverpool,“ segir Bellingham um úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2022 og segir þann leik stóra ástæðu þess að hann valdi Real.

„Það var risastór hluti af minni ákvörðun að velja Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur