fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Opnar sig í einlægu viðtali við Piers Morgan í kvöld – Mun aldrei taka í höndina á fólki frá Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko varnarmaður Arsenal mun aldrei taka í höndina á andstæðingi sínum, komi hann frá Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi.

Eins og öllum er kunnugt réðust Rússar inn í Úkraínu fyrir rúmu ári síðan og stríðið stendur enn yfir.

Zinchenko verður í einlægu viðtali við Piers Morgan í kvöld þar sem hann ræðir þessi mál og fleiri.

„Ekki séns, ekki séns. Ég myndi aldrei taka við þeirra viðbrögðum, það er hægt að tala um að þau hafi ekkert gert gegn okkur. Þau hafa aldrei staðið upp á móti þessu og talað,“ segir Zinchenko

Zinchenko hefur verið sýnilegur í því að tala um það ástand sem er í heimalandi sínu vegna innrásar Rússlands.

„Aldrei kalla okkur bræður aftur, aldrei aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli