fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Jack Grealish uppljóstraði óvart upp leyndarmáli Manchester City – Brosleg niðurstaða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 21:00

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli fyrr í vetur þegar Jack Grealish birti mynd af sér í klefanum hjá Manchester City. Þar uppljóstraði kappinn leyndarmáli.

Á veggnum í sjúkraherbergi City var nefnilega búið að hengja upp markmiðin sem þjálfarateymi City hafði sett á liðið.

Þar voru myndir af tveimur titlum en um var að ræða bikarinn fyrir sigur í deildinni og sjálfan Meistaradeildarbikarinn.

City vann að lokum báða bikarana og bætti einum við því liðið varð einnig enskur bikarmeistari og kláraði því hina eftirsóttu þrennu.

Grealish getur því brosað yfir því í dag að hafa tekið mynd af sér í klefanum sem líklega hefði ekki átt að birtast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester