fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Sterkir útisigrar hjá FH og Keflavík – Valur rótburstaði Tindastól

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 21:13

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum lauk nýlega í Bestu deild kvenna.

FH gerði ansi góða ferð í Garðabæinn og sigraði Stjörnuna. Mörk liðsins gerðu þær Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Esther Rós Arnarsdóttir snemma leiks.

Valur kjöldróg þá Tindastól, 5-0. Bryndís Arna Níelsdóttir gerði þrennu í leiknum. Valur fór aftur á toppinn en þangað höfðu Blikakonur farið tímabundið fyrr í kvöld.

Loks vann Keflavík sterkan útisigur á Þrótti R. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir fyrirliði Þróttar fékk að líta rauða spjaldið eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik. Gestirnir gengu á lagið og skoruðu tvö mörk. Þar voru að verki Linli Tu og Sandra Voitane.

Ísabella Arna Húbertsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt en nær komust heimakonur ekki.

Stjarnan 0-2 FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
0-2 Esther Rós Arnarsdóttir

Valur 5-0 Tindastóll
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (Víti)
2-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir
3-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
4-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
5-0 Fanndís Friðriksdóttir

Þróttur R. 1-2 Keflavík
0-1 Linli Tu
0-2 Sandra Voitane
1-2 Ísabella Arna Húbertsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa