fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Á rúntinum með Age Hareide – „Ég brunaði niður hraðbrautina og með hann upp á hótel“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá þar til sín góða gesti. Í þetta sinn sat landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson með þeim.

Age Hareide er tekinn við íslenska landsliðinu og hefur stýrt nokkrum æfingum fyrir komandi leiki gegn Slóvakíu og Portúgal.

„Hann veit nákvæmlega hvernig hann vill spila. Hann er með ákveðnar hugmyndir um hvernig við getum fundið glufur í vörn andstæðinganna og hvað við getum gert. Svo er hann mikill karakter. Þegar hann talar þá hlusta menn og gera það sem hann segir. Hann hefur gert þetta allt áður og af hverju ætti maður ekki að hlusta á hann?“

Jóhann var spurður út í muninn á Hareide og Lars Lagerback.

„Við erum ekkert að fara aftur í 4-4-2 og negla honum löngum eins og áður fyrr. Við erum heldur ekki með leikmenn í það. Við vorum með ótrúlega framherja sem við gátum neglt upp á. Við erum með öðruvísi leikmenn núna sem við þurfum að nýta.“

Hareide, heimsótti Jóhann á Englandi þegar tímabilið með Burnley var í fullum gangi.

„Hann sagði mér hvað hann vildi fá frá mér í landsliðinu og öðrum. Það er frábært þegar landsliðsþjálfarinn gerir sér ferð til að hitta þig og spjalla saman.“

Jóhann og Hareide tóku þá rúnt saman.

„Ég þurfti að skutla kallinum upp á hótel. Ég brunaði niður hraðbrautina og með hann upp á hótel.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
Hide picture