fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Gerði alla brjálaða í Katar og dramatíkin hélt áfram í gær – ,,Hver hleypti þessu viðrini inn?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildi kokkurinn ‘Salt Bae’ var mættur á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Manchester City og Inter Milan í gær.

Salt Bae komst í fréttirnar undir lok síðasta árs er hann fékk að halda á heimsmeistarabikarnum eftir sigur Argentínu á HM í Katar.

Það var eitthvað sem margir gagnrýndu enda átti matreiðslumaðurinn ekkert að hafa með sigur Argentínu í mótinu.

Hann lét aftur sjá sig á úrslitaleik í gær er Man City fagnaði sigri en Rodri skoraði eina markið í viðureigninni fyrir Man City.

,,Hann er eins og vond lykt sem hverfur ekki,“ skrifar einn við myndina af Salt Bae og annar bætir við: ‘Hver er að hleypa þessu viðrini inn?’

Fjölmargir hafa látið skoðun sína í ljós og eru alls ekki hrifnir af því að þessi ágæti kokkur sé mættur á hvern einasta stórviðburð í boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára