fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ten Hag sagður opinn fyrir því að nota Greenwood – Liðsfélagarnir sammála

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 11:11

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood gæti fengið að spila fyrir Manchester United á nýjan leik eftir handtöku í byrjun 2022.

Greenwood var þá handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot en allar ákærur voru síðar felldar niður.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í um tvö ár og var búist við að hann myndi ekki spila aftur fyrir Man Utd.

Samkvæmt nýjustu fregnum á Englandi er Erik ten Hag, stjóri Man Utd, opinn fyrir því að gefa Greenwood tækifæri.

Það veltur þó ekki aðeins á Ten Hag en stjórn félagsins þarf að samþykkja hvort leikmaðurinn fái að klæðast treyjunni á nýjan leik.

Einnig er greint frá því að liðsfélagar Greenwood myndu taka vel á móti honum á ný ef félagið gefur grænt ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum