fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ten Hag sagður opinn fyrir því að nota Greenwood – Liðsfélagarnir sammála

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 11:11

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood gæti fengið að spila fyrir Manchester United á nýjan leik eftir handtöku í byrjun 2022.

Greenwood var þá handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot en allar ákærur voru síðar felldar niður.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í um tvö ár og var búist við að hann myndi ekki spila aftur fyrir Man Utd.

Samkvæmt nýjustu fregnum á Englandi er Erik ten Hag, stjóri Man Utd, opinn fyrir því að gefa Greenwood tækifæri.

Það veltur þó ekki aðeins á Ten Hag en stjórn félagsins þarf að samþykkja hvort leikmaðurinn fái að klæðast treyjunni á nýjan leik.

Einnig er greint frá því að liðsfélagar Greenwood myndu taka vel á móti honum á ný ef félagið gefur grænt ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid