fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Sjáðu umdeilt atvik í Hafnarfirði: Fólk brjálað út í Kjartan Henry á ný – „Hvaða afsökun ætli Kjartan komi með núna?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júní 2023 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir hörkuleikur milli FH og Breiðabliks í Bestu deild karla.

Staðan er 2-2 eftir að gestirnir úr Kópavogi höfðu komist í 0-2. Um fimm mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma.

Fyrir skömmu kom upp umdeilt atvik þegar Kjartan Henry Finnbogason virtist skalla Damir Muminovic, leikmann Breiðabliks. Báðir fengu gult spjald.

Kjartan hefur auðvitað mikið verið í umræðunni, en hann var dæmdur í bann á dögunum fyrir að gefa Nikolaj Hansen olnbogaskot.

Atvikið má sjá hér að neðan og umræðu sem skapaðist á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“