fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Sagt að hundskast burt eftir að hafa sett á sig heyrnartólin – Guardiola leitaði strax til stjórnarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 14:22

Cancelo í viðtali eftir leik / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Manchester City ákvað að láta bakvörðinn Joao Cancelo fara í janúar.

Cancelo var einn allra mikilvægasti leikmaður Man City um tíma en var lánaður til Bayern Munchen í janúar.

Portúgalinn virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Man City og verður að öllum líkindum seldur í sumar.

Pep Guardiola, stjóri Man City, fékk víst nóg af Cancelo er hann ákvað að setja á sig heyrnartól á miðjum liðsfundi.

Guardiola ræddi þar við leikmenn Man City og gaf upplýsingar en Cancelo virtist hafa lítinn sem engan áhuga á að hlusta.

Í kjölfarið ákvað Guardiola að leita til stjórnar félagsins og heimtaði það að Cancelo yrði látinn fara frá félaginu í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“