fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bendir á gulrót fyrir Gylfa sem gæti hjálpað honum í endurkomu

433
Laugardaginn 10. júní 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá þar til sín góða gesti. Í þetta sinn sat landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson með þeim.

Það er enn óljóst hvort Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Kappinn er orðinn 33 ára gamall og var mál gegn honum látið niður falla í vor. Hann gæti því samið við félög.

Jóhann vonar að Gylfi snúi aftur í landsliðið og á völlinn yfirhöfuð.

„Ég vona það innilega. Gylfi á fullt inni. Það sem er búið að gerast er auðvitað erfitt fyrir hann og eitthvað sem er erfitt fyrir hann og hann á eftir að koma út úr. Þetta er spurning hvort hann vilji halda áfram að spila fótbolta og ég held hann vilji það.

Hann er tveimur mörkum frá markametinu með landsliðinu og það er örugglega eitthvað sem kitlar að bæta.“

Umræðan í heild er í spilaranum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
Hide picture