fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg spenntur fyrir komandi tímum – „Ég held að kantmaðurinn sé ekki úr sögunni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er nauðsynlegt fyrir gamlan karl eins og mig að vera ekki of lengi í fríi,“ segir landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem mættur er til æfinga hjá íslenska landsliðinu.

Frábæru tímabili Jóhanns með Burnley lauk fyrir mánuði síðan og er hann að koma sér í gang fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal sem fram fara 17 og 20 júní.

„Ég tók mér tvær vikur þar sem ég var rólegur og svo þurfti maður að byrja að hlaupa og puða.“

Jóhann Berg hefur meira undanfarið ár spilað sem miðjumaður en Age Hareide nýr landsliðsþjálfari ætlar að nota Jóhann þar. eR kantmaðurinn Jóhann Berg úr sögunni?

„Ég held að hann sé ekki úr sögunni, gæti tekið nokkra leiki þar. Ég spila meira á miðjunni núna, ég er ánægður ef ég er á vellinum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun
Hide picture