fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA óttast það að lenda í vandræðum með að koma fólki inn á völlinn þegar úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á laugardag.

Leikurinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi en allt fór í steik í París á síðasta ári.

Gæslan í kringum völlinn réð ekkert við álagið og stuðningsmenn Liverpool áttu í vandræðum með að komast inn á völlinn þegar liðið tapaði gegn Real Madrid.

Til að reyna að koma í veg fyrir vandræði hefur UEFA biðlað til stuðningsmanna Manchester City og Inter að mæta níu klukkustundum fyrir leik á laugardag.

Ljóst er að fáir eru til í það að dúsa á vellinum í níu klukkutíma fyrir leik en einhverjir munu vafalítið nýta sér það til að lenda ekki í vandræðum, komi þau upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar