fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Segja að De Gea vilji vera áfram hjá United þrátt fyrir risatilboð frá Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti hafnað tilboði frá Sádi-Arabíu til að vera áfram hjá Manchester United. Talksport heldur þessu fram.

Miðillinn sagði frá því að spænski markvörðurinn væri eftirsóttur í Sádi-Arabíu, en deildin þar í landi sankar að sér stórstjörnum þessi misserin.

Ljóst er að De Gea gæti þénað vel þar en samkvæmt nýjustu fréttum er tveggja ára samningur á borðinu frá United sem hann ætlar að skrifa undir.

Fjöldi stuðningsmanna United er kominn með nóg af De Gea og vill hann burt. Kappinn þénar um 375 þúsund pund á viku.

Hann er að verða samningslaus og ekki er ljóst hvað verður.

Svo gæti farið að United fái annan markvörð í sumar og að De Gea yrði þá ekki öruggur með byrjunarliðssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli