fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Segja að De Gea vilji vera áfram hjá United þrátt fyrir risatilboð frá Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti hafnað tilboði frá Sádi-Arabíu til að vera áfram hjá Manchester United. Talksport heldur þessu fram.

Miðillinn sagði frá því að spænski markvörðurinn væri eftirsóttur í Sádi-Arabíu, en deildin þar í landi sankar að sér stórstjörnum þessi misserin.

Ljóst er að De Gea gæti þénað vel þar en samkvæmt nýjustu fréttum er tveggja ára samningur á borðinu frá United sem hann ætlar að skrifa undir.

Fjöldi stuðningsmanna United er kominn með nóg af De Gea og vill hann burt. Kappinn þénar um 375 þúsund pund á viku.

Hann er að verða samningslaus og ekki er ljóst hvað verður.

Svo gæti farið að United fái annan markvörð í sumar og að De Gea yrði þá ekki öruggur með byrjunarliðssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá