fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Ísak ómyrkur í máli um stöðuna – „Ég er ósáttur með hvernig hefur verið komið fram við mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Ísak Bergmann Jóhannesson er afar ósáttur við stöðu sína hjá FC Kaupmannahöfn. Hann ræddi við 433.is á æfingu íslenska landsliðsins í dag.

Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar í undankeppni EM 2024.

„Þetta er risaleikur. Þetta er „do or die.“ Við verðum að vinna hann. Vonandi getum við fyllt völlinn 17. júní og sýnt fólki að við ætlum að komast á EM,“ segir Ísak um leikinn.

Hann var í aukahlutverki hjá FCK á nýafstaðinni leiktíð og er allt annað en sáttur með það.

„Ég er ósáttur með hvernig hefur verið komið fram við mig í FCK. Ég spilaði til dæmis mjög vel á móti AGF, svo er mér hent aftur á bekkinn. Það er svolítið sagan,“ segir Ísak, en hann byrjaði gegn AGF undir lok tímabils í sigri og stóð sig vel.

„Það er ekki hægt að gera mikið meira en það sem ég gerði á móti AGF.“

En hugsar hann sér til hreyfings í sumar?

„Ég er mjög ósáttur með stöðuna núna. Mér finnst ég ekki fá það sem ég á skilið hjá FCK. Það getur vel verið en nú er ég einbeittur á landsleikina.“

Ítarlega er rætt við Ísak í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
Hide picture