fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ólafur Ingi opinberar hópinn fyrir EM – Langflestir frá Stjörnunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands í U19 karla, hefur valið hóp sem spilar fyrir Íslands hönd á lokakeppni EM 2023 á Möltu dagana 3. – 16. júlí.

Ísland er í riðli með Grikklandi, Noregi og Spáni á mótinu. Ísland endaði í efsta sæti síns riðils í undankeppni mótsins.

Hópurinn
Ágúst Orri Þorsteinsson Breiðablik
Daníel Freyr Kristjánsson FC Midtjylland
Logi Hrafn Róbertsson FH
Halldór Snær Georgsson Fjölnir
Arnar Daníel Aðalsteinsson Grótta
Arnar Númi Gíslason Grótta
Lúkas J. Blöndal Petersson Hoffenheim
Haukur Andri Haraldsson ÍA
Ásgeir Orri Magnússon Keflavík
Jóhannes Kristinn Bjarnason KR
Daníel Tristan Guðjohnsen Malmö FF
Þorsteinn Aron Antonsson Selfoss
Adolf Daði Birgisson Stjarnan
Eggert Aron Guðmundsson Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson Stjarnan
Hilmir Rafn Mikaelsson Tromsö
Hlynur Freyr Karlsson Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson Þór Ak.

Miðasala á lokakeppni EM U19 karla 2023

Heimasíða mótsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“