fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Dramatík í Kópavogi : Blikar í undanúrslit eftir sigur á FH – Sjáðu fyrsta markið sem virtist ólöglegt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3-1 FH:
0-1 Úlfur Ágúst Björnsson
1-1 Klæmint Olsen
2-1 Davíð Ingvarsson
3-1 Klæmint Olsen

Breiðablik er komið í undanúrslit bikarsins eftir 2-1 dramatískan sigur á FH í átta liða úrslitum í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli.

Gestirnir voru sterkari aðili leiksins í fyrri hálfleik og það var Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði eina markið í þeim hálfleik.

Óskar Hrafn Þorvaldsson virtist ósáttur með sína menn og gerði tvöfalda breytingu í hálfleik, Klæmint Olsen var annar þeim sem kom inn og hann jafnaði leikinn.

Klæmint virtist rangstæður þegar hann skoraði en ekkert var dæmt. Það var svo Davíð Ingvarsson sem tryggði Blikum sigur í undanúrslitum. Undir lok leiksins Eggert Gunnþór Jónsson svo rekinn í sturtu fyrir tæklingu á miðjum velli.

Blikar höfðu þó tíma fyrir eitt mark en Gísli Eyjólfsson spólaði sig í gegnum vörn FH og sendi boltann á Klæmint sem setti boltann í netið.

Fyrr í kvöld fóru Víkingar í pottinn en átta liða úrslitin klárast á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“