fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Dramatík í Kópavogi : Blikar í undanúrslit eftir sigur á FH – Sjáðu fyrsta markið sem virtist ólöglegt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3-1 FH:
0-1 Úlfur Ágúst Björnsson
1-1 Klæmint Olsen
2-1 Davíð Ingvarsson
3-1 Klæmint Olsen

Breiðablik er komið í undanúrslit bikarsins eftir 2-1 dramatískan sigur á FH í átta liða úrslitum í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli.

Gestirnir voru sterkari aðili leiksins í fyrri hálfleik og það var Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði eina markið í þeim hálfleik.

Óskar Hrafn Þorvaldsson virtist ósáttur með sína menn og gerði tvöfalda breytingu í hálfleik, Klæmint Olsen var annar þeim sem kom inn og hann jafnaði leikinn.

Klæmint virtist rangstæður þegar hann skoraði en ekkert var dæmt. Það var svo Davíð Ingvarsson sem tryggði Blikum sigur í undanúrslitum. Undir lok leiksins Eggert Gunnþór Jónsson svo rekinn í sturtu fyrir tæklingu á miðjum velli.

Blikar höfðu þó tíma fyrir eitt mark en Gísli Eyjólfsson spólaði sig í gegnum vörn FH og sendi boltann á Klæmint sem setti boltann í netið.

Fyrr í kvöld fóru Víkingar í pottinn en átta liða úrslitin klárast á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“