fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Berglind Rós heim úr atvinnumennsku og samdi við Val

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Rós Ágústsdóttir hefur skrifað undir samning við Val. Hún kemur til félagsins frá Sporting de Huelva á Spáni þar sem hún spilaði 13 leiki og skoraði 1 mark.

Berglindi þekki vel til hjá Val enda alin upp hjá félaginu og spilaði hún sinn fyrsta meistaraflokksleik àrið 2012 fyrir Val.

Auk áðurnefndra félaga hefur hún leikið með Aftureldingu og Fylki hér á landi og með Örebro í Svíþjóð.

Hún hefur leikið 87 leiki í efstu deild á Íslandi og 4 A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum