fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi lofað því að ‘laga’ Manchester United – Gekk eins og í sögu

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann hafi sent umboðsmanni sínum áhugaverð skilaboð síðasta sumar.

Casemiro lofaði þar að hann myndi ‘laga’ gengi Man Utd sem byrjaði tímabilið illa en skilaboð hans voru send eftir 4-0 tap gegn Brentford í ágúst.

Á þeim tímapunkti var Casemiro leikmaður Real Madrid en koma hans til Manchester hjálpaði Rauðu Djöflunum að ná þriðja sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun.

,,Ég efaðist aldrei um þessa ákvörðun. Ég var alltaf mjög skýr þegar kom að valinu. Ef ég á að vera hreinskilinn þá sagði ég þetta við hann. Ég var mjög spenntur og að taka þessari áskorun,“ sagði Casemiro.

,,Ég vissi að þessi áskorun yrði ekki auðveld og það var erfitt að taka þessu tapi en tímabilið er langt og við vissum að við myndum ekki byrja að vinna allt um leið.“

,,Við eigum skilið hrós fyrir að snúa okkar tímabili við miðað við hvernig það byrjaði. Þetta var ekki bara ég því það er ómögulegt fyrir einn leikmann að breyta heilu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern