fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Götublöðin velta því fyrir sér hvort Harry Maguire fari til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United gæti farið í skiptum fyrir Mason Mount til Chelsea. Ensk blöð segja frá þessu í dag.

United ætlar að leggja fram tilboð í Mount á næstu dögum en enski miðjumaðurinn er sagður hafa samið við United um kaup og kjör.

Maguire má fara frá United í sumar en hann er í aukahlutverki undir stjórn Erik ten Hag.

Maguire var orðaður við Chelsea fyrir ári síðan þegar Thomas Tuchel var stjóri liðsins. Óvíst er hvort Mauricio Pochettino vilji Maguire.

United vonast til að fá Mount fyrir um 50 milljónir punda en Chelsea vill ögn hærri upphæð en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni