fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 12:30

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister miðjumaður Brighton kostar miklu minna en ráð var gert fyrir. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Romano segir að Liverpool vonist til að klára kaupinn á landsliðsmanni Argentínu í næstu viku.

Talað hafði verið um að Brighton vildi 70 milljónir punda fyrir Mac Allister en svo er ekki.

Romano segir að Liverpool muni borga miklu minna til að byrja með, hann verður fyrsti leikmaðurinn sem Jurgen Klopp fær í sumar.

Mac Allister hefur átt frábært tímabil með Brighton og var einn af lykilmönnum Argentínu þegar liðið varð Heimsmeistari í desember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar