fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 21:23

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld.

Afturelding vann þægilegan sigur á Grindavík í stórleik umferðarinnar. Gestirnir úr Mosfellsbæ stjórnuðu leiknum en það spilaði mikið inn í að Guðjón Pétur Lýðsson fékk rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik.

Staðan í hálfleik var 0-2 en Afturelding bætti við marki í seinni hálfleik.

Selfoss vann mikilvægan sigur á Þrótti R. Liðið komst í 2-0 snemma leiks með marki Adrian Sancez og sjálfsmarki Eiríks Blöndal.

Snemma í seinni hálfleik fékk Oskar Wasilewski rautt spjald í liði Selfoss. Þróttarar minnkuðu muninn en komust ekki nær.

Loks tapaði ÍA gegn Fjölni, 1-2. Skagamenn eru aðeins með 5 stig eftir fimm leiki en Fjölnir eru á toppnum með Aftureldingu.

Grindavík 0-3 Afturelding
0-1 Aron Elí Sævarsson
0-2 Ásgeir Marteinsson
0-3 Elmar Kári Gogic

Selfoss 2-1 Þróttur R.
1-0 Adrian Sanchez
2-0 Eiríkur Blöndal (Sjálfsmark)
2-1 Izaro Abella Sanchez

ÍA 1-2 Fjölnir
0-1 Hans Viktor Guðmundsson
0-2 Guðmundur Karl Guðmundsson
1-2 Viktor Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3