fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Hluthafar í Manchester United fá að vera með í ráðum er varðar framtíð Mason Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 22:30

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hluthafar Manchester United munu hafa mikið um það að segja hvort Mason Greenwood fái að snúa aftur á völlinn í sumar. Hann hefur verið laus allra mála síðustu mánuði.

Greenwood var í janúar á síðasta ári handtekinn og grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Lögregla felldi hins vegar málið niður eftir að vitni breyttu framburði sínum og ný gögn í málinu komu fram.

Greenwood og konan sem birti myndir og myndbönd af meintu ofbeldi eru saman í dag og eiga von á sínu fyrsta barni.

Eftir að lögregla felldi málið niður hefur Manchester United skoðað málið en Greenwood hefur ekki fengið að æfa eða spila með liðinu eftir að málið kom upp.

Mirror segir að Greenwood gæti mögulega snúið aftur á æfingar í sumar en hluthafar og mögulega nýr eigandi hefur mikið um það að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“