fbpx
Mánudagur 25.september 2023
433Sport

Skilaboð bárust frá Pochettino til Atletico – Vill ekki sjá Joao Felix

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino nýr knattspyrnustjóri Chelsea hefur ákveðið að félagið kaupi ekki Joao Felix sóknarmann Atletico Madrid í sumar.

Felix litli kom á láni í janúar og sýndi ágætis takta í ömurlegu Chelsea liði sem endaði fyrir neðan miðja deild.

Pochettino var ráðinn til starfa í gær en hann er byrjaður að taka ákvarðanir um það sem skal gera til að laga hlutina.

„Við höfum fengið þau skilaboð að Poch treystir ekki á Felix, hann kemur hingað og við erum ekki með neit plan,“ sagði forseti Atletico Madrid.

Pochettino hefur verið í fríi frá fótboltanum í heilt ár eftir að PSG rak hann en Chelsea er þriðji klúbbur hans á Englandi. Áður hafði hann stýrt Southampton og Tottenham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá goðsögn Manchester United æfa og var alls ekki hrifinn – ,,Hvað er í gangi með þessi leikmannakaup?“

Sá goðsögn Manchester United æfa og var alls ekki hrifinn – ,,Hvað er í gangi með þessi leikmannakaup?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir hissa eftir ákvörðun Pochettino – Af hverju er hann með bandið?

Margir hissa eftir ákvörðun Pochettino – Af hverju er hann með bandið?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid án lykilmanns í kvöld – Fann til í maganum og verður heima

Real Madrid án lykilmanns í kvöld – Fann til í maganum og verður heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu rauða spjaldið umtalaða – Stuðningsmenn Chelsea alls ekki sáttir

Sjáðu rauða spjaldið umtalaða – Stuðningsmenn Chelsea alls ekki sáttir
433Sport
Í gær

Lætur son sinn heyra það opinberlega: Vinahópurinn var í hættu í Mílanó – ,,Guð minn góður, hann er 23 ára gamall“

Lætur son sinn heyra það opinberlega: Vinahópurinn var í hættu í Mílanó – ,,Guð minn góður, hann er 23 ára gamall“
433Sport
Í gær

Arnar var svekktur með niðurstöðuna – „Væri að ljúga ef ég segði annað“

Arnar var svekktur með niðurstöðuna – „Væri að ljúga ef ég segði annað“