fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ronaldo pirraðist út í liðsfélaga sem vildi taka aukaspyrnu í fyrra – ,,Hann var ekki beint ánægður með það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 19:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var pirraður út í fyrrum liðsfélaga sinn Christian Eriksen fyrr á þessu tímabili.

Það var þegar Ronaldo lék með Manchester United líkt og Eriksen en sá fyrrnefndi fór eftir HM í Katar og samdi við Al-Nassr í Sádí-Arabíu.

Ronaldo er einn besti leikmaður sögunnar og vildi auðvitað vera aðalmaðurinn og fá að taka aukaspyrnur liðsins.

Í eitt skipti ákvað Eriksen að taka boltann og skjóta að marki frekar en Ronaldo sem gerði Portúgalann ansi pirraðan á meðan leik stóð.

,,Jafnvel í dag hjá félaginu þá erum við með nokkra sem geta tekið spyrnuna, ef leikmaður er að eiga góðan dag þá fær hann tækifærið,“ sagði Eriksen.

,,Ég tók eina í stað Ronaldo en hann var ekki beint ánægður með það. Nú erum við um þrír á vellinum sem geta tekið spyrnuna en þetta snýst um hvernig þér líður og ef einhver tók sá síðustu þá fær hinn að taka næstu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun