fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu viðbrögð stuðningsmanna er lið þeirra varð sér til skammar og féll – Létu vel í sér heyra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds United voru allt annað en ánægðir með sína menn eftir 4-1 tap gegn Tottenham í dag.

Leeds þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér í efstu deild en lokaumferðin fór fram.

Tottenham vann sannfærandi sigur en jafnvel þó Leeds hefði náð þremur stigum væri liðið fallið.

Frammistaðan var þó til skammar í dag og létu stuðningsmenn vel í sér heyra eftir lokaflautið.

,,Þið eigið ekki skilið að klæðast treyjunni,“ sungu margir stuðningsmenn eins og má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær