fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fær bandið ef hann ákveður að snúa aftur í sumar – Loforð sem liðið gefur honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 18:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að gefa Lionel Messi fyrirliðabandið hjá félaginu ef hann snýr aftur í sumar.

Mundo Deportivo greinir frá og segir að Börsungar séu tilbúnir að gera ansi mikið til að fá Messi aftur.

Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona 2021 fyrir PSG en það fyrrnefnda var og er enn í miklum fjárhagsvandræðum.

Búist er við að Messi sé á förum frá PSG í sumar en hann var fyrirliði Barcelona áður en hann fór til Frakklands.

Sergio Busquets hefur séð um að sinna því starfi síðan þá en allar líkur eru á að hann verði farinn næsta vetur.

Barcelona lofar Messi því bandinu ef hann skrifar undir samning á ný en hann er 35 ára gamall og hafði leikið allan sinn feril á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær