fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 22:04

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Torres, leikmaður Barcelona, vill sjá Lionel Messi ganga aftur í raðir félagsins frá Paris Saint-Germain.

Messi yfirgaf Barcelona á frjálsri sölu árið 2021 og gerði þá samning við franska stórliðið vegna fjárhagsvandræða þeirra spænsku.

Helsti orðrómur knattspyrnunnar í dag er að Messi sé á leið aftur til Barcelona til að enda ferilinn þar.

Samkvæmt Torres yrði Messi boðinn velkominn aftur á Nou Camp þar sem ferill hans sem atvinnumaður byrjaði.

,,Það er alveg rétt að margar sögusagnir hafa verið á kreiki. Ég væri til í að sjá þetta gerast, það væri hentugt miðað við það sem hann hefur gefið félaginu,“ sagði Torres.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?