fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Bayern Munchen þýskur meistari eftir að Dortmund missteig sig – Enda með jafn mörg stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 15:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er þýskur meistari árið 2023 en þetta varð ljóst í dag eftir lokaumferð Bundesligunnar.

Dortmund var í bílstjórasætinu fyrir lokaumferðina og þurfti aðeins að vinna Mainz á heimavelli til að tryggja titilinn.

Dortmund mistókst hins vegar að gera það en náði 2-2 jafntefli eftir dramatískt jöfnunarmark á lokesekúndunum.

Niklas Sule skoraði til að jafna metin í 2-2 á 97. mínútu en stuttu eftir það var flautað til leiks.

Jafntefli Dortmund þýðir að liðið endar með 71 stig í öðru sæti en Bayern er með betri markatölu en þá jafn mörg stig.

Bayern nýtti sér mistök þeirra gulklæddu og unnu Köln 2-1 á útivelli þar sem sigurmarkið kom á lokamínútunum.

Ljóst er þá að Schalke og Hertha Berlin fara niður um deild og mun Stuttgart fara í umspil um að halda sæti sínu.

Bayern var að tryggja sér sinn ellefta deildarmeistaratitil í röð sem er magnaður árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir