fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir að leikmenn Liverpool hafi verið mjög hissa þegar þeir heyrðu fréttirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. maí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi alls ekki búist við því að Roberto Firmino myndi yfirgefa félagið í sumar.

Sóknarmaðurinn er á förum frá Liverpool eftir átta frábær ár. Hann kvaddi stuðningsmenn á Anfield með marki í lokaleiknum þar.

„Við vorum alltaf að spyrja hann um hvenær hann ætlaði að skrifa undir,“ segir Fabinho.

„Við báðum hann um að vera áfram og bjuggumst alls ekki við því að hann færi.“

Fabinho telurað Firmino eigi nóg eftir á fótboltavellinum.

„Bobby er 31 árs og á mikið eftir. Hann er ungur.

Við vitum núna að hann verður ekki áfram. Þetta hefur verið tilfinningaþrungin vika fyrir okkur. Ég get bara óskað honum og fjölskyldu hans alls hins besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool