fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að leikmenn Liverpool hafi verið mjög hissa þegar þeir heyrðu fréttirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. maí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi alls ekki búist við því að Roberto Firmino myndi yfirgefa félagið í sumar.

Sóknarmaðurinn er á förum frá Liverpool eftir átta frábær ár. Hann kvaddi stuðningsmenn á Anfield með marki í lokaleiknum þar.

„Við vorum alltaf að spyrja hann um hvenær hann ætlaði að skrifa undir,“ segir Fabinho.

„Við báðum hann um að vera áfram og bjuggumst alls ekki við því að hann færi.“

Fabinho telurað Firmino eigi nóg eftir á fótboltavellinum.

„Bobby er 31 árs og á mikið eftir. Hann er ungur.

Við vitum núna að hann verður ekki áfram. Þetta hefur verið tilfinningaþrungin vika fyrir okkur. Ég get bara óskað honum og fjölskyldu hans alls hins besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni