fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Þjóðþekkt fólk kemur saman til stuðnings dómara: Guðni Th segir – „Verum þakklát“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarar eru órjúfanlegur hluti af leiknum, en það er ekki sjálfsagt að fólk sé tilbúið til að gerast dómarar og mörg aðildarfélög KSÍ finna t.d. fyrir því að nýliðun dómara innan sinna raða er mikil áskorun. Ástæðurnar eru vel þekktar og meðal þess sem margir dómarar upplifa er neikvætt viðhorf og neikvæð hegðun á meðal margra þátttakenda leiksins – innan vallar sem utan.

KSÍ hefur sett í gang sérstakt verkefni með því markmiði að hvetja fólk til jákvæðrar hegðunar í garð dómara og/eða bæta hegðun sína og láta af neikvæðri hegðun í garð dómara, hvort sem um ræðir leiki í meistaraflokki eða yngri flokkum. Annað markmið með verkefninu er á fá fleira fólk á dómaranámskeið og fjölga dómurum.

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson, Katrín Jakobsdóttir, Guðmundur Benediktsson og fleiri góðir leggja málefninu lið með því að styðja við dómara.

Guðni Th:

Gummi Ben:

Helena Ólafsdóttir:

Hjálmar Örn:

Kata Jak:

Margrét Lára:

Sandra Sigurðardóttir:

Willum Þór Þórsson:

Þorgerður Katrín:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“