fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Náðist á myndband þegar hrækt var á Dag Inga á Selfossi um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Zamorano leikmaður Selfoss fékk eins leiks bann fyrir að hrækja á Dag Inga Valsson leikmann Fjölnis í Lengjudeild karla um síðustu helgi.

Tveir leikmenn Selfoss fengu rauða spjaldið í 1-2 tapinu en þau fengu Þorlákur Breki Baxter og Gonzalo Zamorano. Sá síðarnefndi fékk spjaldið fyrir að hrækja á andstæðing.

video
play-sharp-fill

Dagur hafði þá sparkað boltanum í burtu seint í uppbótartíma og ákvað Gonzalo þó að hrækja á hann.

„Rauða spjaldið á Breka var fótboltalegs eðlis. Það sem Gonzalo gerði var óafsakanlegt á alla vegu og hann veit það. Við erum heppnir að þeir fengu báðir einn leik í bann,“ segir Gary Martin í viðtali við 433.is ómyrkur í máli um það atvik.

Mörgum þykir Gonzalo sleppa ansi vel með það að hrækja á andstæðing og fá bara einn leik í bann en leikbannið tekur hann út gegn Ægi Í Lengjudeildinni í kvöld

Atvikið má sjá hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
Hide picture