fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Salah skefur ekki af því í yfirlýsingu – „Ég er gjörsamlega eyðilagður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 21:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst með 4-1 sigri Manchester United á Chelsea í kvöld að Liverpool myndi ekki komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Liverpool þurfti að treysta á tap United í síðustu tveimur leikjum þeirra til að eiga von á að komast í Meistaradeildina en það gekk ekki eftir.

Mohamed Salah, stjörnuleikmaður Liverpool, er afar vonsvikinn.

„Ég er gjörsamlega eyðilagður. Það eru engar afsakanir fyrir þessu. Við höfum allt sem þurfti til að komast í Meistaradeildina en það mistókst,“ segir meðal annars í yfirlýsingu hans.

„Við erum Liverpool og það ætti að vera lágmark að komast í keppnina. 

Fyrirgefið en það er bara ekki tímabært að skrifa eitthvað jákvætt og hvetjandi núna. Við brugðumst ykkur og sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans