fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Salah skefur ekki af því í yfirlýsingu – „Ég er gjörsamlega eyðilagður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 21:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst með 4-1 sigri Manchester United á Chelsea í kvöld að Liverpool myndi ekki komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Liverpool þurfti að treysta á tap United í síðustu tveimur leikjum þeirra til að eiga von á að komast í Meistaradeildina en það gekk ekki eftir.

Mohamed Salah, stjörnuleikmaður Liverpool, er afar vonsvikinn.

„Ég er gjörsamlega eyðilagður. Það eru engar afsakanir fyrir þessu. Við höfum allt sem þurfti til að komast í Meistaradeildina en það mistókst,“ segir meðal annars í yfirlýsingu hans.

„Við erum Liverpool og það ætti að vera lágmark að komast í keppnina. 

Fyrirgefið en það er bara ekki tímabært að skrifa eitthvað jákvætt og hvetjandi núna. Við brugðumst ykkur og sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG