fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Mourinho þykir vænt um öll lið sem hann hefur þjálfað nema þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho segist eiga gott samband við öll þau félög sem hann hefur þjálfað hjá, nema eitt.

Portúalinn, sem hefur náð frábærum árangri með félögum á borð við Chelsea, Real Madrid og Inter, er í dag hjá Roma, þar sem hann gerir einnig gott mót.

Undir stjórn Mourinho vann liðið Sambandsdeildina í fyrra og er nú komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnra.

„Ég á gott samband við öll þau félög sem ég hef þjálfað hjá. Það er hlegið að mér þegar ég segist halda með Real, Inter og Roma,“ segir Mourinho.

„Eina félagið sem ég á þetta samband ekki með er Tottenham.

Ég vona að orð mín verði ekki misskilin. Þetta var líklega af því völlurinn var tómur á þessum tíma vegna Covid og af því (Daniel) Levy gaf ekki mikinn pening.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans