fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 07:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hafði áhyggjur af því að við myndum slaka vel á miðað við það sem við höfum gert síðustu mánuði,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola og félagar tóku á móti titlinum fyrir sigur í deildinni á sunnudag og eftir það hófst mikill gleðskapur samkvæmt Guardiola.

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester og miðað við það vorum við frábærir.“

„Ég naut þess mikið að verða meistari,“ segir stjórinn sem var stoltur af sínu liði.

„Við vissum vel að þetta yrði erfiður leikur, Brighton er magnað lið á alla kanta, þess vegna eru þeir á leið í Evrópudeildina og þeir eiga það skilið.“

„Við sýndum líka af hverju við erum besta lið Englands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England