fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Er framtíðar markvörður United þegar hjá félaginu? – Nýtt myndband fyllir menn bjartsýni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hver mun standa í marki Manchester United á næstu leiktíð.

Samningur David De Gea er að renna út en menn reyna nú að komast að samkomulagi um framlengingu.

Spánverjinn er launahæsti leikmaður United með 375 þúsund pund á viku.

Þá er Dean Henderson einnig á mála hjá United. Hann er á láni hjá Nottingham Forest og hefur ekki unnið sér inn sæti í liði United.

Svo á United einnig markvörðinn Matej Kovar. Hann er 23 ára gamall og á láni hjá Sparta Prag í heimalandinu.

Kappinn hefur heillað mikið á þessari leiktíð og gæti átt framtíð á Old Trafford.

Samantektarmyndband af Kovar frá þessari leiktíð hefur fyllt stuðningsmenn United bjartsýni. Það má sjá hér að neðan.

@joeknowsball LOAN LOOK!!!👀🔜 #fyp #football #manchesterunited #manutd #mufc #premierleague #footballtiktok #spartapraha #spartaprague ♬ Adonis Interlude (The Montage) – Dreamville & J. Cole

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum