fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Bukayo Saka fær nú hjá Arsenal – Er launahæsti leikmaður félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur skrifað undir samning við Arsenal til ársins 2027 og verður þar með launahæsti leikmaður félagsins.

Saka mun samkvæmt enskum blöðum þéna í kringum 300 þúsund pund á viku sem er veruleg hækkun frá því sem verið hefur.

Viðræður Saka við Arsenal hafa staðið yfir í allan vetur en nú fyrir síðustu umferð tímabilsins er blakið komið á blaðið.

Arsenal var lengi vel í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar en Saka og fleiri leikmenn liðsins hafa verið slakir síðustu vikur og Manchester City varð enskur meistari.

Saka er 21 árs gamall og er einn mest spennandi leikmaður Englands í dag. „Ég er virkilega ánægður, það hefur mikið verið talað lengi en ég er hér núna,“ segir Saka.

„Þetta er rétta félagið að mínu mati, rétti staðurinn til að taka næsta skref. Þetta er magnað félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað