fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Slær á orðróma um Manchester United og Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Paris Saint-Germain eiga ekki í viðræðum um Neymar, eins og franskir miðlar héldu fram í morgun. Þetta segir Fabrizio Romano.

Hinn 31 árs gamli Neymar er opinn fyrir því að yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar. Hann er sagður þreyttur á því að Kylian Mbappe sé aðalmaðurinn í borg ástarinnar.

Sex ár eru fá því að PSG gerði Neymar að dýrasta leikmanni heims með því að kaupa hann á um 200 milljónir punda frá Barcelona. Þá á kappinn fjögur ár eftir af samningi sínum.

PSG er opið fyrir því að selja Mbappe og sagði L’Equipe að United ætti í viðræðum við félagið.

Romano, sem er yfirleitt með allt á hreinu, segir það rangt.

Neymar hefur einnig verið orðaður við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað